Fréttir

13.09.2014

242

Komnar 60 pysjur

Þá eru komnar 60 pysjur í pysjueftirlit Sæheima. Þær eru því orðnar tvöfalt fleiri en í fyrra. Þessar stelpur komu með sextugustu pysjuma og voru á leiðinni út í Klauf til að sleppa henni. Þessi pysja fannst við Vinnslustöðina en pysjurnar hafa verið að finnast víðsvegar um bæinn. Flestar hafa þær verið í mjög góðu ástandi og er meðalþyngd þeirra nokkuð hærri en undanfarin ár.


Til baka